Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. október 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi skil á teikn­ing­um í Krika­hverfi200603224

      Fyrirspurn hefur borist frá lögaðila um lóð í Krikahverfi sem upphaflegir úthlutunarskilmálar segja að eingöngu eigi að úthluta til einstaklinga. Spurning um hvort ekki eigi að opna á umsóknir frá öllum. Bæjarritari fer yfir málið á fundinum.

      %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, HP og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að gera þá breyt­ingu á út­hlut­un­ar­skil­mál­um lóða í Krika­hverfi að jafnt ein­stak­ling­ar sem lög­að­il­ar geti sótt um lóð­ir sem koma til end­urút­hlut­un­ar skv. 4. grein út­hlut­un­ar­reglna lóða í Mos­fells­bæ.

      • 2. Er­indi Löggarðs varð­andi lóð úr landi Úlfars­fells, landnr. 125474200708130

        Borist hefur sölutilboð f.h. eigenda landspildu við Hafravatn.

        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, JS, HP og HJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra skoða fram­kom­ið sölu­til­boð.

        • 3. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar vegna skrán­ing­ar lög­heim­il­is í Lyng­hól200810141

          Kynnt er bréf frá Agli Guðmundssyni þar sem segir að hann muni á næstunni óska eftir fundi með forráðamönnum Mosfellsbæjar.

          %0D%0D%0DBréf Eg­ils Guð­munds­son­ar lagt fram.

          • 4. Er­indi Mos­fell­ings varð­andi styrk200901855

            Áður á dagskrá 920. fundar bæjarráð þar sem erindinu var vísað til bæjarstjóra. Hjálögð er umsögn um málið.

            %0DTil máls tóku: HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga til samn­inga við Mos­fell­ing á grund­velli minn­is­blaðs kynn­ing­ar­stjóra.

            • 5. Ná­granna­varsla200909848

              Kynnt er erindi Sjóvá varðandi nágrannavörslu.

              %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HP, SÓJ og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða mál­ið í víðu sam­hengi.

              • 6. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi lagn­ingu úti­vist­ar­stígs200909855

                Ósk Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um fjárframlag til gerðar útivistarstígs.

                Til máls tóku: HSv, KT, HP og JS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                • 7. Álykt­un Barna­heilla til rík­is­stjórn­ar og sveit­ar­fé­laga200910083

                  Álykt­un Barna­heilla lögð fram.

                  • 8. Fund­ur Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar rík­is­ins200910111

                    Minnispunktar frá fundi Mosfellsbæjar með Vegagerð ríkisins þann 5. október 2009.

                    Til máls tóku: HSv, JS, HP og KT.

                    Bæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir fundi sem hald­inn var með full­trú­um Vega­gerð­ar rík­is­ins varð­andi þjóð­veg­inn í gegn­um Mos­fells­bæ og fleiri at­riði.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55