Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. september 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Í tún­inu heima - 2006200603072

      Farið yfir hvernig til tókst og leitað eftir framtíðarhugmyndum.

      Á fund­inn mætti Daði Þór Ein­ars­son, um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar "Í tún­inu heima".%0D%0DBæj­ar­há­tíð­in er nú hald­in í þriðja sinn og tókst með ágæt­um, allt frá 20 ára af­mæli bæj­ar­ins 9. ág­úst, sem telst upp­hafs­dag­ur há­tíð­ar­inn­ar, fram á síð­asta dag þann 26. ág­úst. Skila­boð frá þátt­tak­end­um í há­tíð­inni eru yf­ir­leitt á einn veg og telja flest­ir að há­tíð­in sé komin til að vera.%0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með há­tíð­ina og legg­ur til að tek­ið verði til skoð­un­ar hvern­ig skipu­lag og fram­kvæmd há­tíð­ar­inn­ar næsta árs verði best fyr­ir kom­ið.

      • 2. Vina­bæj­ar­mál­efni 2007-8200709063

        Farið yfir verkefni vetrarins, sem snýst um undirbúning Vinabæjarmóts í Mosfellsbæ í júní 2008.

        Á fund­inn mætti Helga Jóns­dótt­ir verk­efn­is­stjóri nor­rænna vina­bæj­ar­verk­efna.%0D%0DLögð var fram skýrsla um vinnu­skipta­verk­efni ung­linga frá vina­bæj­um í Mos­fells­bæ 2007. Um er að ræða 16. skipti sem þetta verk­efni fer fram.%0D%0DÞá var far­ið yfir stöðu mála varð­andi Nor­rænt vina­bæj­armót sem hald­ið verð­ur í Mos­fells­bæ 13. og 14. júní 2008.

        • 3. Kynn­ing á forn­leifa­upp­greftr­in­um að Hrís­brú og MAP-verk­efn­inu200608244

          Nefndarmönnum verður kynntur lauslegur afrakstur sumarsins.

          Staða forn­leifa­verk­efn­is­ins að Hrís­brú kynnt. Í sum­ar var upp­graf­inn 27 m lang­ur skáli frá land­námstíð og verð­ur hann að teljast ein­stak­ur í ís­lenskri bygg­ing­ar- og forn­leif­a­sögu.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40