Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. október 2019 kl. 17:15,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Gríma Huld Blængsdóttir aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Sigurlaug S Einarsdóttir (SSE) varamaður
  • Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Beiðni um um­sögn öld­unga­ráðs, um­sókn Sinn­um um starfs­leyfi201909297

    Beiðni um umsögn vegna umsóknar Sinnum um starfsleyfi vegna reksturs félagslegrar þjónustu

    Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar sér ekk­ert því til fyr­ir­stöðu en að Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar veiti Sinn­um starfs­leyfi vegna fé­lags­þjón­ustu.

    • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

      Haldið áfram að fjalla um stefnu í málefnum eldri borgara

      Öld­ungaráð ósk­ar þess að þær at­huga­semd­ir sem hafa kom­ið fram vegna draga að stefnu verði sett­ar í heild­stætt form með drög­um að stefnu og kynnt­ar aft­ur á næsta fundi öld­unga­ráðs.

      • 3. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ201603286

        Félags- og heilbrigðisþjónusta í Mosfellsbæ. Samantekt um fyrirkomulag þjónustu við eldri borgara. Máli vísað til öldungaráðs til kynningar af bæjarráði Mosfellsbæjar.

        Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir eft­ir­far­andi til­lögu til bæj­ar­stjórn­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2020:
        Stöðu­gild­um við heima­þjón­ustu aldr­aða verði fjölgað um tvö og verða þau nýtt til að mæta þörf fyr­ir að­stoð við per­sónu­lega um­hirðu og heim­il­is­hald ann­að en heim­il­is­þrif sem og að stuðla að því að rjúfa fé­lags­lega ein­angr­un aldr­aðra þar sem um hana er að ræða.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40