26. febrúar 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Alexander Vestfjörð Kárason (AVK) varamaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) áheyrnarfulltrúi
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðhald Varmárskóla201806317
Kynning á niðurstöðum skýrslu á Eflu vegna Brúarlands.
Frestað til næsta fundar vegna forfalla.
2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019202001270
Kynning á þjónustukönnun 2019
Kynning á þjónustukönnun sveitarfélaga.
3. Menntabúðir202002207
Kynning á Menntabúðum í grunnskólum Mosfellsbæjar skólaárið 2019-20
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu á Menntabúðum í grunnskólum Mosfellsbæjar.
4. Skóladagatöl 2020-2021201907036
Skóladagatöl Listaskóla lögð fram til samþykktar
Skóladagatöl Listaskóla fyrir skólaárið 2020-2021 staðfest.
5. Akstursþjónusta fatlaðs fólks202001186
Drög að sameiginlegum reglum um grunnskólaakstur fatlaðra barna og þjónustulýsingu lögð fyrir til umræðu og afgreiðslu.
Fræðslunefnd gerir ekki athugasemdir við reglur um akstursþjónustu fatlaðra skólabarna. Reglurnar samþykktar.