19. júní 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) aðalmaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi
- Þrúður Hjelm áheyrnarfulltrúi
- Björk M Kristbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sonja Dögg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ásta Kristín Briem áheyrnarfulltrúi
- María Lea Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Ragnheiður Axelsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundur hefst 16:30 á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar en liður nr. 6 fer fram í eldri deild Varmárskóla.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skólasókn grunnskólanema201903424
Lagt fram til kynningar
Lagt fram yfirlit yfir fjarvistir nemenda úr grunnskóla á liðnu skólaári eða til 30. apríl sl.
2. Starfskjör og aðstæður leikskólakennara201904256
Lagt fram til kynningar
Farið yfir erindi leikskólakennara til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar um starfskjör og aðstæður leikskólakennara.
3. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2018-2019201809312
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram yfirlit yfir fjölda leik- og grunnskólabarna í Mosfellsbæ.
4. Skólasvæði201902330
Lagt fram
Starfsmönnum fræðslusviðs falið að uppfæra reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í samræmi við tillögu þessa.
5. Lýðheilsu- og forvarnastefna201904174
Lagt fram til kynningar
Lögð fram drög að verkáætlun við mótun lýðheilsu- og forvarnastefnu Mosfellsbæjar.
6. Foreldrafélag Krikaskóla og Foreldraráð Krikaskóla - Ályktun vegna 200 daga skóla201906238
Lagt fyrir til kynningar.
Fræðslunefnd þakkar stjórn foreldrafélags og skólaráði Krikaskóla fyrir ályktun um 200 daga skóla.
7. Ástandskoðun Eignasjóðs - Úttektir endurbóta og viðhaldsáætlunar201712155
Fundarliður 6 fer fram í VarmárskólaKynning á úttekt Eflu á Varmárskóla. Fulltrúar frá Eflu kynna.
Kynning á heildarúttekt EFLU á húsnæði Varmárskóla.
Gestir
- Fulltrúar frá EFLU, Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Benjamín Ingi Böðvarsson
- FylgiskjalKynning EFLA VARMÁRSKÓLI 13.06.2019.pdfFylgiskjal1831-081-SKA-001-V01-Skólabraut-Varmárskóli, innivist og loftgæði-12. júní 2019 EFLA.pdf