24. september 2020 kl. 07:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested embættismaður
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ljósleiðaratenging í Mosfellsdal.202009338
Erindi Víghóls varðandi lagningu ljósleiðara í Mosfellsdal.
Erindi Víghóls varðandi ljósleiðara í Mosfellsdal lagt fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs og lögmanni Mosfellsbæjar að veita umsögn um erindið.
Gestir
- Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- FylgiskjalFS: Erindi til bæjarráðs Mosfellsbæjar vegna ljósleiðaratengingar í Mosfellsdal..pdfFylgiskjalErindi til bæjarráðs varðandi ljósleiðaratengingu í Mosfellsdal..docx (4).pdfFylgiskjalFylgiskjal 1. Samningur[22713].pdfFylgiskjalFylgiskjal 1a. Ljosleidari_i_dreifbyli_samningur_verklysing_sign.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 Verklagsreglur um gerð staðarlista_12112018.pdfFylgiskjalFylgiskjal 3. Erindi til bæjarráðs v.pdfFylgiskjalFylgiskjal 4. minnisblað Eflu.pdfFylgiskjalFylgiskjal 5. Spurningar vegna tengingu ljósleiðara 02.09.2020 v6[22874] (1).pdfFylgiskjalFylgiskjal 6. Lög um fjarskiptasjóð1.docx (1).pdfFylgiskjalfylgiskjal 8. Umsókn A_Mos_sign (1)[2305843009228309725].pdfFylgiskjalFylgiskjal 9. Skýrsla vegna svartíma í Mosfellsdal.pdfFylgiskjalKynning 20.02.2020.pdfFylgiskjalMosfellsbær - fréttatilkynning.pdf
2. Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð.202009347
Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð. Tilkynning um að höfnun á endurskoðun ákvörðunar hafi verið kærð til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.
Kæra vegna ákvörðunar bæjarráðs og bæjarstjórnar um höfnun á endurupptöku ákvörðunar um fastanúmer á aukaíbúð við Litlakrika 37 lögð fram. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa og lögmanni Mosfellsbæjar að gæta hagsmuna Mosfellsbæjar í málinu.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024.202005420
Drög að áætlun skatttekna 2021 og íbúaspá 2021-2024 lögð fram til kynningar.
Drög að áætlun skatttekna ársins 2021 lögð fram til kynningar. Drög að íbúaspá áranna 2021-2024 jafnframt lögð fram til kynningar.
Gestir
- Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Pétur J. Lockton, fjármálastjóri