Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. ágúst 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Linda Hersteinsdóttir (LH) áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022202203832

    Upplýsingar veittar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.

    Jó­hanna B Han­sen fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs fór yfir stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla. Þór­hild­ur Elvars­dótt­ir skóla­stjóri Kvísl­ar­skóli sagði frá áætl­un­um sem varða skóla­hald og að­bún­að í skól­an­um á næstu dög­um og vik­um. Gert er ráð fyr­ir að fram­kvæmd­ir við Kvísl­ar­skóla muni standa fram á næsta ár skv. áætlun sem nú ligg­ur fyr­ir. Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir upp­lýs­ing­arn­ar og legg­ur áfram áherslu á góða upp­lýs­inga­gjöf og sam­st­arf allra sem að verk­efn­inu koma.

    Gestir
    • Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs
    • Jóhanna Magnúsdóttir, vekefnastjóri grunnskólamála á fræðslusviði
    • 2. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd202101461

      Kynning á hönnun og framkvæmd við nýjan leikskóla í Helgafellslandi.

      Far­ið yfir teikn­ing­ar að nýj­um leik­skóla sem fyr­ir­hug­að er að byggja í Helga­fellslandi. Leik­skól­inn mun rúma 150 börn og áætlað er að hann verði tek­inn í notk­un 2024.

      Gestir
      • Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs
      • 3. Starfs­áætlun fræðslun­en­fd­ar 2022 - 2026202208560

        Drög að starfsáætlun fræðslunefndar 2022 - 2023.

        Lögð fram drög að starfs­áætlun sem bygg­ir á mál­efna­samn­ingi meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar og hlut­verki fræðslu­nefnd­ar.
        Í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um er formanni fræðslu­nefnd­ar fal­ið að full­vinna drög­in og leggja fram til stað­fest­ing­ar á næsta fundi.

        • 4. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026202208563

          Kynnisferð fræðslunefndar í Helgafellsskóla, Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri kynnir skólann og skólastarfsemina.

          Fræðslu­nefnd heim­sótti Helga­fells­skóla og kynnti sér áherslu­mál skól­ans og skoð­aði hús­næð­ið. Fræðslu­nefnd þakk­ar góð­ar mót­tök­ur.

          Gestir
          • Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri Helgafellsskóla
          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00