16. febrúar 2021 kl. 07:00,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Þjónusta sveitarfélaga 2020 - Gallup202101011
Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.
Þjónustukönnun Gallup 2020 lögð fram til kynningar.
Fjölskyldunefnd telur mikilvægt að greina nánar niðurstöður könnunarinnar vegna málaflokks fatlaðs fólks og aldraðra. Nefndin felur fjölskyldusviði, í samvinnu við fræðslu- og frístundasvið sem og umhverfissvið, að framkvæma nánari þjónustukönnun í málaflokki fatlaðs fólks. Einnig felur nefndin fjölskyldusviði að framkvæma nánari þjónustukönnun í málaflokki eldri borgara, til samræmis við stefnu Mosfellsbæjar um málefni eldri borgara.
2. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2021202102016
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fyrir til umræðu.
Starfsáætlun 2021 lögð fram og rædd.
3. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs202004005
Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fyrir til kynningar.
Covid19 stöðuskýrsla til og með janúar 2021 lögð fram til kynningar.
4. Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ- endurskoðun á húsaleigu201912176
Una Dögg Evudóttir, húsnæðisfulltrúi, mætti til fundar.Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ, endurskoðun á húsaleigu.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og húsnæðisfulltrúi kynntu málið.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.
5. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun201912177
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og húsnæðisfulltrúi kynntu málið.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.
6. Reglur um úthlutun leiguíbúða201909093
Drög að breytingu á reglum um úthlutun leiguíbúða í Mosfellsbæ
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og húsnæðisfulltrúi kynntu málið.
Ákvörðun frestað til næsta fundar.
7. Styrkbeiðnir til verkefna á sviðið félagsþjónustu 2021202009527
Styrkbeiðnir fyrir árið 2021 afgreiddar.
Frestað til næsta fundar.
8. Styrkbeiðni202012071
Beiðni um styrk frá Bjarkarhlíð
Frestað til næsta fundar.
9. Beiðni um styrk202010300
Styrkbeiðni frá Samtökunum ´78 vegna þjónustuþátta Samtakann fyrir árið 2021.
Frestað til næsta fundar.
10. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Samvera og súpa202009269
Frestað til næsta fundar.
11. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta202011183
Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta
Frestað til næsta fundar.
12. Beiðni Kvennaráðgjafarinnar um fjárframlag fyrir rekstrarárið 2020202011421
Styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöfinni lögð fyrir fjölskyldunefnd.
Frestað til næsta fundar.
13. Styrkumsókn á fjölskyldusviði202010294
Frestað til næsta fundar.
14. Ungt fólk október 2020202011196
Niðurstöður könnunar meðal nemenda í 8.-10. bekk lagðar fyrir til kynningar.
Frestað til næsta fundar.
Fundargerðir til staðfestingar
15. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1449202102017F
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í hverju máli fyrir sig.