Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2021 kl. 07:00,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
 • Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
 • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
 • Halldóra Magný Baldursdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

  Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

  Þjón­ustu­könn­un Gallup 2020 lögð fram til kynn­ing­ar.

  Fjöl­skyldu­nefnd tel­ur mik­il­vægt að greina nán­ar nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar vegna mála­flokks fatl­aðs fólks og aldr­aðra. Nefnd­in fel­ur fjöl­skyldu­sviði, í sam­vinnu við fræðslu- og frí­stunda­svið sem og um­hverf­is­svið, að fram­kvæma nán­ari þjón­ustu­könn­un í mála­flokki fatl­aðs fólks. Einn­ig fel­ur nefnd­in fjöl­skyldu­sviði að fram­kvæma nán­ari þjón­ustu­könn­un í mála­flokki eldri borg­ara, til sam­ræm­is við stefnu Mos­fells­bæj­ar um mál­efni eldri borg­ara.

 • 2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2021202102016

  Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar lögð fyrir til umræðu.

  Starfs­áætlun 2021 lögð fram og rædd.

  • 3. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs202004005

   Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs lögð fyrir til kynningar.

   Covid19 stöðu­skýrsla til og með janú­ar 2021 lögð fram til kynn­ing­ar.

  • 4. Fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ- end­ur­skoð­un á húsa­leigu201912176

   Una Dögg Evu­dótt­ir, hús­næð­is­full­trúi, mætti til fund­ar.

   Félagslegar leiguíbúðir í Mosfellsbæ, endurskoðun á húsaleigu.

   Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og hús­næð­is­full­trúi kynntu mál­ið.

   Ákvörð­un frestað til næsta fund­ar.

   • 5. Regl­ur um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing-end­ur­skoð­un201912177

    Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun

    Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og hús­næð­is­full­trúi kynntu mál­ið.

    Ákvörð­un frestað til næsta fund­ar.

    • 6. Regl­ur um út­hlut­un leigu­íbúða201909093

     Drög að breytingu á reglum um úthlutun leiguíbúða í Mosfellsbæ

     Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og hús­næð­is­full­trúi kynntu mál­ið.

     Ákvörð­un frestað til næsta fund­ar.

      Hús­næð­is­full­trúi vék af fundi.
     • 7. Styrk­beiðn­ir til verk­efna á svið­ið fé­lags­þjón­ustu 2021202009527

      Styrkbeiðnir fyrir árið 2021 afgreiddar.

      Frestað til næsta fund­ar.

      • 8. Styrk­beiðni202012071

       Beiðni um styrk frá Bjarkarhlíð

       Frestað til næsta fund­ar.

       • 9. Beiðni um styrk202010300

        Styrkbeiðni frá Samtökunum ´78 vegna þjónustuþátta Samtakann fyrir árið 2021.

        Frestað til næsta fund­ar.

        • 10. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Sam­vera og súpa202009269

         Frestað til næsta fund­ar.

         • 11. Beiðni um fram­lag til starf­semi Stíga­móta202011183

          Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta

          Frestað til næsta fund­ar.

          • 12. Beiðni Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar um fjár­fram­lag fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2020202011421

           Styrkbeiðni frá Kvennaráðgjöfinni lögð fyrir fjölskyldunefnd.

           Frestað til næsta fund­ar.

           • 13. Styrk­umsókn á fjöl­skyldu­sviði202010294

            Frestað til næsta fund­ar.

            • 14. Ungt fólk októ­ber 2020202011196

             Niðurstöður könnunar meðal nemenda í 8.-10. bekk lagðar fyrir til kynningar.

             Frestað til næsta fund­ar.

             Fundargerðir til staðfestingar

             • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1449202102017F

              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í hverju máli fyr­ir sig.

               Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi.
              • 16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 761202102018F

               Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í hverju máli fyr­ir sig.

               Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10