Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. febrúar 2021 kl. 07:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested embættismaður

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kæra Hreinna Garða á út­boði Mos­fells­bæj­ar - slátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ 2020-2022.202006319

    Úrskurður kærunefndar útboðsmála lagður fram til kynningar.

    Úr­skurð­ur kær­u­nefnd­ar út­boðs­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

  • 2. Ósk um nið­ur­fell­ingu eða breyt­ingu gatna­gerð­ar­gjalda202102096

    Erindi Ólafs Sigurðssonar, dags. 2. febrúar 2021, þar sem óskað er niðurfellingar eða breytingar á gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar/stækkunar við Markholt 2.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa og lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

  • 3. Frum­varp til laga um áætlan­ir á sviði sam­gangna, fjar­skipta og byggða­mála - beiðni um um­sögn202102109

    Frumvarp til laga um áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála - beiðni um umsögn fyrir 18. febrúar nk.

    Lagt fram.

  • 4. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á mál­efn­um sveit­ar­fé­laga - beiðni um um­sögn202102110

    Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)- beiðni um umsögn fyrir 18. febrúar nk.

    Lagt fram.

  • 5. Sta­f­rænt ráð sveit­ar­fé­laga202012176

    Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um stofnun stafræns teymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær taki þátt í sam­starfi um sta­f­rænt teymi hjá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og verji kr. 1.849.456 til verk­efn­is­ins í ár og sömu fjár­hæð vegna árs­ins 2022, sbr. til­lögu í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði. Bæj­ar­ráð tel­ur mik­il­vægt að í samn­ingi um sam­starf­ið verði sett skýr mæl­an­leg markmið og af­urð­ir verk­efn­is­ins skil­greind­ar fyr­ir­fram.

    Gestir
    • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • 6. Borg­ar­lín­an - skýrsl­an Borg­ar­lína 1. lota for­send­ur og frumdrög202102116

    Hrafnkell Á. Proppé, forstöðumaður Borgarlínuverkefnis, mun kynna skýrsluna Borgarlínan, 1. lota forsendur og frumdrög. Skýrsluna og önnur gögn er að finna á vef Borgarlínunnar www.borgarlinan.is

    Hrafn­kell Á. Proppé, for­stöðu­mað­ur Borg­ar­línu­verk­efn­is kynnti skýrsl­una Borg­ar­lín­an, 1. lota for­send­ur og frumdrög.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til kynn­ing­ar í skipu­lags­nefnd, um­hverf­is­nefnd og ung­menna­ráði. Jafn­framt sam­þykkt að taka skýrsl­una til frek­ari um­ræðu eft­ir að mál­ið hef­ur ver­ið kynnt í nefnd­um.

    Gestir
    • Linda Udengård, framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
    • Rúnar Bragi Guðlaugsson, bæjarfulltrúi D-lista
    • Hrafnkell Á. Proppé, forstöðumaður Borgarlínuverkefnis
    • Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
    • Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi C-lista
    • Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðs
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10