Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. nóvember 2019 kl. 16:30,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 til kynningar í menningar- og nýsköpunarnefnd.

    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 frá fyrri um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar 30. októ­ber 2019 lögð fram kynnt og rædd. Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála kynnti.

    • 2. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2019201909461

      Kl. 17:03 tek­ur Sól­veig Frank­líns­dótt­ir sæti á fund­in­um.

      Úrvinnsla umsókna um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019.

      Lagð­ar fram og rædd­ar um­sókn­ir um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2019. Nefnd­in fel­ur for­stöðu­manni bóka­safns og menn­ing­ar­mála að rita minn­is­blað þar sem lagt er til við bæj­ar­stjórn hverj­ir eru út­nefnd­ir til að hljóta þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar 2019.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15