23. nóvember 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Olga Kristrún Ingólfsdóttir (OKI) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Davíð Örn Guðnason (DÖG) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Tölur fjölskyldusviðs til október lagðar fram til kynningar.
Lykiltölur fjölskyldusviðs til október 2021 lagðar fram.
2. Reglur um fjárhagsaðstoð - endurskoðun fyrir árið 2022202012339
Drög að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir framanlögð drög að reglum um fjárhagsaðstoð og vísar drögunum til samþykktar hjá bæjarstjórn.
3. Reglur um akstursþjónustu fatlaðs fólks 2020202012101
Drög að reglum Mosfellsbæjar um akstursþjónustu fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Fjölskyldunefnd samþykkir framanlögð drög að reglum um akstursþjónustu og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar.
4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025202105196
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2022 í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022-2025 kynnt.
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2022 kynnt og rædd.
Fundargerð
5. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1511202111027F