26. nóvember 2024 kl. 16:38,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Helga Möller (HM) aðalmaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kjartan Jóhannes Hauksson (KJH) áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025 til 2028202401260
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2025-2028 kynnt.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar fyrir kynningu á drögum að fjárhagsáætlun 2025.
2. Innkaupanefnd listaverka202311073
Lagðar fram verklagsreglur fyrir innkaupanefnd listaverka í Mosfellsbæ.
Menningar- og lýðræðisnefnd samþykkir samhljóða framlagða tillögu að verklagsreglum fyrir innkaupanefnd listaverka í Mosfellsbæ.