Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. desember 2021 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Kristinn Pálsson Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030202005057

    Kynnt verða til umræðu drög og tillögur að greinargerð og ákvæðum nokkurra málaflokka fyrir nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar 2020-2040. Farið verður yfir mannvirki í dreifbýli, frístundabyggð, landbúnaðarsvæði, hverfsivernd og íbúðarbyggð í Mosfellsdal.

    Björn Guð­brands­son ráð­gjafi frá Arkís arki­tekt­um og Krist­inn Páls­son skipu­lags­full­trúi kynna drög að til­lög­um og upp­drátt­um. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að starfs­fólk og ráð­gjaf­ar vinni frek­ar hug­mynd­ir og til­lög­ur af köfl­um að­al­skipu­lags­ins.

    Gestir
    • Björn Guðbrandsson
    • 2. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar- skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands.202004164

      Kynnt verður verkáætlun og næstu skref í yfirstandandi vinnu við gerð rammahluta nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar 2020-2040 vegna þróunar á skipulagi og uppbyggingu íbúðarsvæðis að Blikastöðum. Starfsfólk Alta verkfræðistofu, f.h. landeigenda, kynna og svara spurningum.

      Matt­hild­ur Kr. Elm­ars­dótt­ir og Drífa Árna­dótt­ir ráð­gjaf­ar frá verk­fræði­stof­unni Alta kynna hug­mynd­ir ramma­skipu­lags og ver­káætlun. Skipu­lags­nefnd þakk­ar kynn­ingu og fel­ur skipu­lags­full­trúa og ráð­gjöf­um áfram­hald­andi vinnu skipu­lags­ins.

      Gestir
      • Drífa Árnadóttir
      • Matthildur Kr. Elmarsdóttir
      • Þorgerður Arna Einarsdóttir
      • Jón Ágúst Pétursson
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00