19. september 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) 2. varamaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Upplýsingabeiðni vegna skýrslu um samkeppnisrekstur opinberra aðila201909200
Upplýsingabeiðni vegna skýrslu um samkeppnisrekstur opinberra aðila
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að svara upplýsingabeiðninni.
2. Hafravatn, lóð 125517201909274
Ósk um að bæjarráð fjalli um stöðu lóðar 125517 við Hafravatn.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar og afgreiðslu skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar.
3. Lævirkjalundur 14, fastanúmer 233-1251201909275
Ósk um að Mosfellsbær kaupi lóðina.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að afgreiða málið.
4. umsókn vegna leyfis til nýtingar lóðar ofan Tungumela201909273
Umsókn um starfsemi til bráðabirgða á afmörkuðum hluta lóðar okkar ofan Tungumela Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að veita umsögn um málið.
5. Kæra vegna Dallands201909242
Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála vegna Dallands lnr. 123625
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmanni Mosfellsbæjar meðferð málsins.
6. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ201706050
Upplýsingar veittar um stöðu málsins. Þröstur Sigurðsson frá Capacent kynnir sína vinnu.
Lagt fram og rætt.
Gestir
- Þröstur Sigurðsson, Capacent
7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023201906024
Drög að áætlun skatttekna 2020 lögð fram til kynningar.
Lagt fram.