Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. júní 2024 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) varamaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­vinnusvæði í landi Blikastaða - Korputún201805153

    Viðauki við samkomulag um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í Blikastaðalandi (Korputún) lagður fram til samþykktar.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi við­auka við sam­komulag um skipu­lag og upp­bygg­ingu at­vinnusvæð­is í Blikastaðalandi (Korputún) vegna upp­bygg­ing­ar 1. áfanga svæð­is­ins.

    • 2. Korputún Blikastað­ir - þjón­ustu- og at­hafna­svæði, gatna­gerð202208665

      Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð á 1. áfanga gatnagerðar við Korputún vegna uppbyggingar athafnasvæðis í Blikastaðalandi.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að heim­ila út­boð á 1. áfanga gatna­gerð­ar við Korputún vegna upp­bygg­ing­ar at­hafna­svæð­is.

      • 3. Ráðn­ing í stöðu sviðs­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs202405164

        Upplýsingar veittar um ferli ráðningar í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs.

        Regína Ás­valds­dótt­ir bæj­ar­stjóri kynnti ferli við ráðn­ingu í stöðu sviðs­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs.

        • 4. 5. áfangi Helga­fells­hverf­is - út­hlut­un lóða Úu­götu202212063

          Opnun tilboða í byggingarrétt lóða í síðari hluta úthlutunar lóða við Úugötu.

          Á fund­in­um voru fram­komin til­boð í lóð­irn­ar opn­uð. Alls bár­ust 389 til­boð.

          Til­boð­in verða skráð, flokk­uð nán­ar og tekin til af­greiðslu á fundi bæj­ar­ráðs þeg­ar þeirri vinnu er lok­ið.

          Gestir
          • Ómar Karl Jóhannesson, lögfræðingur
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40