25. nóvember 2021 kl. 16:15,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
- Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varamaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdótti Tómstunda- og forvarnarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lýðheilsu- og forvarnastefna201904174
Lýðheilsu- og forvarnastefna Mosfellsbæjar lögð fram til afgreiðslu.
Lokadrög lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar lögð fram til umræðu og samþykktar.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir lokadrög með áorðnum breytingum.
Stefnunni vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025202105196
Kynning á fjárhagsáætlun frístundasviðs 2022
Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs kynnti drög að fjárhagsáætlun fræðslu-og frístundasviðs fyrir næsta ár.
3. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar201810279
Fundargerð 10. fundar samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar lögð fram.
Fundagerð lögð fram og kynnt.
4. Nýting frístundaávísanna 2020-2021202111351
Nýting frístundaávísanna 2020-2021 kynnt
Tómstundafulltrúi fór yfir nýtingu frístundaávísanna skólaárið 2020-21.