Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. nóvember 2021 kl. 13:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elva Hjálmarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur um stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu í Mos­fells­bæ202003246

    Drög að reglum um stuðningsþjónustu tekin til umræðu.

    Drög að regl­um um stuðn­ings­þjón­ustu tekin til um­ræðu.

    Fram komu ábend­ing­ar frá Jón­asi til áfram­hald­andi vinnslu á regl­um.

    • 2. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

      Eflandi umhverfi - stefna í málefnum eldri borgara

      Þátt­ur­inn Efl­andi um­hverfi í stefnu í mál­efn­um eldri borg­ara var rædd­ur.

    • 3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025202105196

      Drög að fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2022 kynnt fyrir ráðinu.

      Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynnti drög að fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs fyr­ir árið 2022 fyr­ir ráð­inu.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00