22. nóvember 2021 kl. 13:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
- Margrét Jakobína Ólafsdóttir (MJÓ) varamaður
- Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur um stuðnings- og stoðþjónustu í Mosfellsbæ202003246
Drög að reglum um stuðningsþjónustu tekin til umræðu.
Drög að reglum um stuðningsþjónustu tekin til umræðu.
Fram komu ábendingar frá Jónasi til áframhaldandi vinnslu á reglum.
2. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Eflandi umhverfi - stefna í málefnum eldri borgara
Þátturinn Eflandi umhverfi í stefnu í málefnum eldri borgara var ræddur.
3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025202105196
Drög að fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2022 kynnt fyrir ráðinu.
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnti drög að fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2022 fyrir ráðinu.