20. ágúst 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1717202408013F
Almenn erindi
2. Lykiltölur 2024202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar-júní 2024 lagðar fram til kynningar.
Velferðarnefnd lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu fjölgunar barnaverndarmála og leggur til að farið verði í nákvæma athugun og leita leiða til að bregðast við.
3. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023202406655
Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 lögð fyrir til kynningar.
Velferðarnefnd lýsir yfir ánægju sinni á þeirri nýbreytni að gefa út ársskýrslu Mosfellsbæjar þar sem varpað er ljósi á starfsemi bæjarins á skýran og aðgengilegan hátt.
4. Farsældartún - framkvæmdir og staða202408156
Staða uppbyggingar á lóð Farsældartúns kynnt.
Sviðstjóri velferðarsviðs kynnti stöðu mála.
5. Þjónustukönnun Pant 2024202407055
Þjónustukönnun Pant akstursþjónustu 2024 lögð fyrir til kynningar
Lagt fram og kynnt.
Vísað til kynningar í öldungaráði.
6. Ársreikningur 2023202407004
Ársreikningur og skýrsla stjórnar NPA miðstöðvarinnar 2023 lögð fyrir til kynningar.
Lagt fram.
8. Matarþjónusta að Eirhömrum202408164
Tillaga að breyttu fyrirkomulagi vegna heimsendingu matar lögð fyrir til samþykktar.
Velferðarnefnd er jákvæð fyrir niðurgreiðslu máltíða til þeirra einstaklinga sem þurfa á heimsendingu matar að halda og óskar eftir því að bæjarráð taki málið til formlegrar afgreiðslu.
Velferðarnefnd leggur til að gerð samnings um þjónustuna verði skoðuð í kjölfar niðurstöðu innri endurskoðunar á samningum við Eir.
Velferðarnefnd vísar málinu til öldungaráðs til kynningar.
Gestir
- Guðleif Birna Leifsdóttir
9. Flutningur félagsstarfs í Brúarland202407116
Staða á flutningi félagsstarfsins í Brúarland kynnt fyrir velferðarnefnd.
Velferðarnefnd lýsir yfir ánægju sinni með að komið sé að flutningi félagsstarfsins í Brúarland.
Vísað til öldungaráðs til kynningar.Gestir
- Guðleif Birna Leifsdóttir
10. Kynningarfundur fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ202408194
Fyrirkomulag vegna fyrirhugaðs kynningarfundar fyrir eldri borgara 28. ágúst nk. rætt.
Kynnt og rætt.
Vísað til öldungaráðs til kynningar.Gestir
- Guðleif Birna Leifsdóttir