Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. ágúst 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
  • Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1717202408013F

    Almenn erindi

    • 2. Lyk­il­töl­ur 2024202404149

      Lykiltölur velferðarsviðs janúar-júní 2024 lagðar fram til kynningar.

      Vel­ferð­ar­nefnd lýs­ir yfir þung­um áhyggj­um af stöðu fjölg­un­ar barna­vernd­ar­mála og legg­ur til að far­ið verði í ná­kvæma at­hug­un og leita leiða til að bregð­ast við.

    • 3. Árs­skýrsla Mos­fells­bæj­ar 2023202406655

      Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2023 lögð fyrir til kynningar.

      Vel­ferð­ar­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni á þeirri nýbreytni að gefa út árs­skýrslu Mos­fells­bæj­ar þar sem varp­að er ljósi á starf­semi bæj­ar­ins á skýr­an og að­gengi­leg­an hátt.

    • 4. Far­sæld­artún - fram­kvæmd­ir og staða202408156

      Staða uppbyggingar á lóð Farsældartúns kynnt.

      Svið­stjóri vel­ferð­ar­sviðs kynnti stöðu mála.

      • 5. Þjón­ustu­könn­un Pant 2024202407055

        Þjónustukönnun Pant akstursþjónustu 2024 lögð fyrir til kynningar

        Lagt fram og kynnt.

        Vísað til kynn­ing­ar í öld­unga­ráði.

      • 6. Árs­reikn­ing­ur 2023202407004

        Ársreikningur og skýrsla stjórnar NPA miðstöðvarinnar 2023 lögð fyrir til kynningar.

        Lagt fram.

      • 7. För­um alla leið - sam­þætt þjón­usta í heima­hús­um - til­rauna­verk­efni202306162

        Staða verkefnisins lögð fyrir til kynningar og umræðu.

        Vel­ferð­ar­nefnd þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu á verk­efn­inu og lýs­ir ánægju með það góða starf sem þeg­ar hef­ur ver­ið unn­ið.

        Vel­ferð­ar­nefnd vís­ar mál­inu til öld­unga­ráðs til kynn­ing­ar.

        Gestir
        • Guðleif Birna Leifsdóttir
      • 8. Mat­ar­þjón­usta að Eir­hömr­um202408164

        Tillaga að breyttu fyrirkomulagi vegna heimsendingu matar lögð fyrir til samþykktar.

        Vel­ferð­ar­nefnd er já­kvæð fyr­ir nið­ur­greiðslu mál­tíða til þeirra ein­stak­linga sem þurfa á heimsend­ingu mat­ar að halda og ósk­ar eft­ir því að bæj­ar­ráð taki mál­ið til form­legr­ar af­greiðslu.

        Vel­ferð­ar­nefnd legg­ur til að gerð samn­ings um þjón­ust­una verði skoð­uð í kjöl­far nið­ur­stöðu innri end­ur­skoð­un­ar á samn­ing­um við Eir.

        Vel­ferð­ar­nefnd vís­ar mál­inu til öld­unga­ráðs til kynn­ing­ar.

        Gestir
        • Guðleif Birna Leifsdóttir
      • 9. Flutn­ing­ur fé­lags­starfs í Brú­ar­land202407116

        Staða á flutningi félagsstarfsins í Brúarland kynnt fyrir velferðarnefnd.

        Vel­ferð­ar­nefnd lýs­ir yfir ánægju sinni með að kom­ið sé að flutn­ingi fé­lags­starfs­ins í Brú­ar­land.
        Vísað til öld­unga­ráðs til kynn­ing­ar.

        Gestir
        • Guðleif Birna Leifsdóttir
      • 10. Kynn­ing­ar­fund­ur fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ202408194

        Fyrirkomulag vegna fyrirhugaðs kynningarfundar fyrir eldri borgara 28. ágúst nk. rætt.

        Kynnt og rætt.
        Vísað til öld­unga­ráðs til kynn­ing­ar.

        Gestir
        • Guðleif Birna Leifsdóttir
        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:36