Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2024 kl. 11:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir (JBM) aðalmaður
  • Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
  • Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
  • Guðlaug Birna Steinarsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Guðlaug Birna Steinarsdóttir Félagsráðgjafi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Könn­un í mála­flokki eldri borg­ara202310508

    Þjónustukönnun í málaflokki eldri borgara lögð fyrir til kynningar.

    Öld­ungaráð fagn­ar því að nú verði lögð fyr­ir þjón­ustu­könn­un í mála­flokki eldri borg­ara með það að mark­miði að bæta þjón­ust­una.

    Gestir
    • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
    • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
    • 2. Römp­um upp Ís­land202310031

      Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.

      Öld­ungaráð tek­ur und­ir bók­an­ir vel­ferð­ar­nefnd­ar og bæj­ar­ráðs og lýs­ir yfir ánægju með verk­efn­ið.

      Gestir
      • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
    • 3. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara202310598

      Tillaga velferðarsviðs um flutning á félagsstarfinu kynnt fyrir öldungaráði. Máli vísað til kynningar frá velferðarnefnd.

      Öld­ungaráð er já­kvætt fyr­ir og fagn­ar hug­mynd­um um flutn­ing fé­lags­starfs­ins í Brú­ar­land sem skap­ar einn­ig mögu­leika á fjöl­breytt­ara og enn öfl­ug­ara fé­lagasstarfi.

      Gestir
      • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
      • 4. Staða hús­næð­is­mála fyr­ir eldri borg­ara202402326

        Rætt um stöðu húsnæðismála fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ að beiðni fulltrúa FaMos í öldungaráði.

        Rætt um hús­næð­is­mál aldr­aðra og áskor­an­ir þeim tengt.

        Gestir
        • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
        • 5. Kynn­ing á þjón­ustu fyr­ir öld­unga­ráði202402324

          Fulltrúi Heilsugæslu Mosfellsumdæmis kynnir þá þjónustu sem eldri borgurum stendur til boða.

          Öld­ungaráð þakk­ar Jór­unni fyr­ir góða kynn­ingu á Heilsu­gæsl­unni fyr­ir öld­ung­ar­ráði og mik­il­vægi þess að vel sé hald­ið utan um eldri borg­ara í Mos­fells­bæ.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00