Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. febrúar 2021 kl. 16:15,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Sturla Sær Erlendsson formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Branddís Ásrún Pálsdóttir aðalmaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2020 - Gallup202101011

    Skýrsla um þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2020 lögð fram til kynningar.

    Arn­ar Jóns­son For­stöðu­mað­ur þjón­ustu og sam­skipta­deild­ar, kynnti þjón­ustu­könn­un Gallup fyr­ir 2020.

    Gestir
    • Arnar jónsson
  • 2. Ungt fólk októ­ber 2020202011196

    Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 8.,9.og 10.bekk október 2020

    Lagð­ar voru fram nið­ur­stöð­ur úr könn­un­inni Ungt fólk 2020, 8.-10.bekk­ur. Um er ræða við­bót­ar­könn­un sem lögð var fyr­ir til að skoða stöðu ungs fólks á COVID tím­um. Nið­ur­stöð­ur benda til auk­inn­ar neyslu vímu­efna í elsta ár­gang­in­um sem og að úti­vist­ar­tími er ekki virt­ur hjá hluta hóps­ins. Könn­un­in hef­ur ver­ið kynnt öll­um for­eldr­um í 8.-10. bekk, starfs­fólki grunn­skóla, fé­lags­mið­stöðv­ar, ráð­um og nefnd­um Mos­fells­bæj­ar og for­varna­hópi Mos­fells­bæj­ar. Að­gerðaráætlun ligg­ur fyr­ir og var kynnt á fund­in­um af tóm­stunda- og for­varna­full­trúa.

    Fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs hef­ur nú þeg­ar ver­ið fal­ið að efna til íbúa­fund­ar með yf­ir­skrift­inni „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ en meg­in­markmið þess fund­ar verð­ur að þétta for­varn­ar­net­ið á milli heim­ila, skóla og íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga.

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lýs­ir ánægju sinni með að­gerð­ir og því mark­miði að fá þá að­ila sem koma að mál­um barna og ung­linga til að ræða stöð­una og vinna sam­an að for­vörn­um.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00