Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. mars 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Valborg Anna Ólafsdóttir varamaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Björg Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Við­hald Varmár­skóla201806317

    Kynning á niðurstöðum skýrslu á Eflu vegna Brúarlands.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir góða kynn­ingu á út­tekt EFLU á skóla­hús­næð­inu í Brú­ar­landi

    Gestir
    • Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir fagstjóri hjá EFLU
  • 2. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli201906059

    Umbótaáætlun Varmárskóla kynnt

    Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjór­um fyr­ir kynn­ingu á grein­ar­góðri um­bóta­áætlun og þeim skref­um sem áætluð eru til frek­ari úr­bóta. Í svona viða­mik­illi vinnu er mik­il­vægt að hag­að­il­ar eins og kenn­ar­ar, starfs­fólk og for­eldr­ar komi að borð­inu eins og gert hef­ur ver­ið í þessu verk­efni. Um­bóta­áætl­un­in mun nú verð a send til Mennta­mála­stofn­un­ar sem gaf skila­frest 12. mars.

    Áheyrna­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar verð­ur því mið­ur að lýsa sín­um von­brigð­um yfir því að þrátt fyr­ir alla vinnu sem lögð hef­ur ver­ið af hálf­um mar­gra að­ila í gerð um­bóta­áætl­un­ar í kjöl­fari ytra mats MMS á Varmarskóla hafi ekki tek­ist að skapa þá sátt um fram­hald­ið sem full­trú­inn hafði von­ast eft­ir.

    Gestir
    • Anna Gréta Ólafsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir skólastjórar Varmárskóla
    • Jóhanna Magnúsdóttir verkefnastjóri á Fræðslusviði
    • 3. Er­indi frá KÍ vegna 200 daga skóla202002249

      Erindi frá Kennarsambandi Íslands vegna 200 daga skólaárs. Lagt fram til kynningar.

      Fræðslu­nefnd hef­ur mót­tek­ið bréf Kenn­ara­sam­bands Ís­lands, mál­ið er far­ið í ferli.

      Gestir
      • Þrúður Hjelm, skólastjóri Krikaskóla
      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00