Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) 2. varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþróttamið­stöð Varmá - við­gerð á þaki201909125

    Lögð er fyrir bæjarráð tillaga um útboð á þakviðgerðum íþróttamiðstöðvar að Varmá.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að hefja und­ir­bún­ing út­boðs á þa­kvið­gerð­um og að gert verði ráð fyr­ir þeim kostn­aði í vinnu við fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2020.

  • 2. Brú­ar­land sem skóla­hús­næði201503529

    Umbeðin umsögn um tillögu Miðflokksins

    Lagt fram.

  • 3. Um­sókn um skipt­ingu lóð­ar og bygg­ingu sum­ar­húss við Hafra­vatn201604157

    Ósk um heimild bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til að skipta 10.000m2 landi við Hafravatn í tvennt sbr. umsókn dagsett 10. janúar 2018 með vísan í úrskurð Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 11.6.2019 í máli nr. 46/2018.

    Sam­þykkt að vísa mál­inu til lög­manns Mos­fells­bæj­ar til um­sagn­ar.

    • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023201906024

      Íbúaspá 2020.

      Lagt fram.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:00