Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. júlí 2020 kl. 16:15,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Ingólfur Hrólfsson aðalmaður
  • Kristbjörg Steingrímsdóttir (KS) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður
  • Snjólaug Sigurðardóttir varamaður
  • Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Sigurbjörg Fjölnisdóttir Verkefnastjóri gæða og þróunar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara201801343

    Vísað til öldungaráðs til kynningar af fjölskyldunefnd

    Öld­ungaráð vill óska eft­ir því að stefna Mos­fells­bæj­ar í mál­efn­um eldri borg­ara verði gerð að­gengi­leg á vef Mos­fells­bæj­ar ásamt því að frétt verði birt á heima­síð­unni um hina nýju stefnu.

    • 2. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2020202006328

      Starfsáætlun ársins 2020 lögð fyrir.

      • 3. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna vegna Covid-19202005301

        Máli vísað til kynningar fyrir öldungaráð frá fjölskyldunefnd.

        • 4. Leið­bein­ing­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lög um stuðn­ings­þjón­ustu201909191

          Fundur Bæjarstjórnar nr. 746 sendi málið til kynningar Öldungaráðs

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45