5. júní 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri menningarsviðs Einnig mætti á fundinn Teitur Björgvinsson, tómstundafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Drög að samþykktum frístundasel, gjaldskrá og reglur tengdar þjónustu heilsdagsskóla200805157
Lagt fram til kynningar.
2. Frístundaávísanir 2008-9200806013
Lagðar eru fram nýjar reglur um frístundaávísun. %0D%0DNú er gert ráð fyrir að Mosfellsbær sendi öllum börnum og unglingum á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ frístundaávísun að upphæð 18.000,- kr sem hægt er að nota til að greiða fyrir hvers konar frístundastarf. Aldurstakmörk eru nú hækkuð og styrkþegar verða á aldrinum 6 – 18 ára.%0D%0DÍþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.
3. Göngustígar og kort200806014
Lögð fram áætlun um uppbyggingu göngustíga víða um bæjarfélagið og kortagerð vegna þeirra. Um er að ræða 16 stikaðar gönguleiðir, alls 69 km.%0D%0DÍþrótta- og tómstundunefnd fagnar hinni framkomnu áætlun. Skátafélagið Mosverjar hefur tekið þátt í undirbúningi verksins um gerð og hönnun stíganna. Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að ganga til samninga við Skátafélagið um að stika leiðirnar í 4 til 6 áföngum.
4. Hjólabraut fyrir unga hjólreiðamenn200806015
Lagt fram til kynningar.
5. Umsókn um styrk til íþrótta- og tómstundanefndar vegna efnilegra ungmenna200805212
Umsóknin lögð fram, en þar sem öllum styrkjum hefur verið úthlutað á þessu ári
6. Erindi Þórhildar Pétursdóttur varðandi úthlutun styrkja íþrótta- og tómstundanefndar 2008200805088
Erindið lagt fram og embættismönnum falið að svara erindinu og vísa í reglur um styrkina.
7. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Heildarstefnumótun kynnt. Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir að hafinn verði undirbúningur að stefnumótun fyrir íþrótta- og tómstundanefnd.