Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júní 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri menningarsviðs Einnig mætti á fundinn Teitur Björgvinsson, tómstundafulltrúi.


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Drög að sam­þykkt­um frí­stunda­sel, gjaldskrá og regl­ur tengd­ar þjón­ustu heils­dags­skóla200805157

      Lagt fram til kynn­ing­ar.

      • 2. Frí­stunda­á­vís­an­ir 2008-9200806013

        Lagð­ar eru fram nýj­ar regl­ur um frí­stunda­á­vís­un. %0D%0DNú er gert ráð fyr­ir að Mos­fells­bær sendi öll­um börn­um og ung­ling­um á aldr­in­um 6-18 ára með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ frí­stunda­á­vís­un að upp­hæð 18.000,- kr sem hægt er að nota til að greiða fyr­ir hvers kon­ar frí­stund­ast­arf. Ald­urstak­mörk eru nú hækk­uð og styrk­þeg­ar verða á aldr­in­um 6 – 18 ára.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að regl­urn­ar verði sam­þykkt­ar.

        • 3. Göngu­stíg­ar og kort200806014

          Lögð fram áætlun um upp­bygg­ingu göngu­stíga víða um bæj­ar­fé­lag­ið og korta­gerð vegna þeirra. Um er að ræða 16 stik­að­ar göngu­leið­ir, alls 69 km.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stundu­nefnd fagn­ar hinni fram­komnu áætlun. Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar hef­ur tek­ið þátt í und­ir­bún­ingi verks­ins um gerð og hönn­un stíg­anna. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að ganga til samn­inga við Skáta­fé­lag­ið um að stika leið­irn­ar í 4 til 6 áföng­um.

          • 4. Hjóla­braut fyr­ir unga hjól­reiða­menn200806015

            Lagt fram til kynn­ing­ar.

            • 5. Um­sókn um styrk til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna efni­legra ung­menna200805212

              Um­sókn­in lögð fram, en þar sem öll­um styrkj­um hef­ur ver­ið út­hlutað á þessu ári

              • 6. Er­indi Þór­hild­ar Pét­urs­dótt­ur varð­andi út­hlut­un styrkja íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2008200805088

                Er­ind­ið lagt fram og emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að svara er­ind­inu og vísa í regl­ur um styrk­ina.

                • 7. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

                  Heild­ar­stefnu­mót­un kynnt. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd ósk­ar eft­ir að haf­inn verði und­ir­bún­ing­ur að stefnu­mót­un fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20