Mál númer 200806013
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Til máls tóku: MM, KT og HSv.%0D%0DAfgreiðsla 131. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #493
Til máls tóku: MM, KT og HSv.%0D%0DAfgreiðsla 131. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 493. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. júní 2008
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #131
Lagðar eru fram nýjar reglur um frístundaávísun. %0D%0DNú er gert ráð fyrir að Mosfellsbær sendi öllum börnum og unglingum á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ frístundaávísun að upphæð 18.000,- kr sem hægt er að nota til að greiða fyrir hvers konar frístundastarf. Aldurstakmörk eru nú hækkuð og styrkþegar verða á aldrinum 6 – 18 ára.%0D%0DÍþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að reglurnar verði samþykktar.