5. febrúar 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Ragna Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanenfdar 2015. Drög201501812
Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar
Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanenfndar rædd og samþykkt.
2. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Skýrslan lögð fram.
Íþrótta-og tómstundanefnd fagnar því að Mosfellsbær skuli taka þátt í þessu verkefni og hvetur til áframhaldandi þátttöku.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 kynnt.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Verkefnalisti Staðardagskrá 21 lagður fram. Endanlegar tillögur koma frá íþrótta-og tómstundanefnd á næsta fundi í mars.