Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júlí 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varamaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um lækk­un bygg­ing­ar­gjalda201506172

    Erindi Hestamannafélagsins Harðar um að félaginu verði veittur styrkur til greiðslu byggingargjalda vegna stækkunar á félagsheimili. Minnisblað fjármálastjóra lagt fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita Hesta­manna­fé­lag­inu Herði styrk til greiðslu gatna­gerð­ar­gjalda sem nem­ur fjár­hæð gjald­anna vegna bygg­ing­ar fé­lags­heim­il­is.

  • 2. Fast­eigna­mat 2016201506379

    Erindi Þjóðskrár um endurskoðun fasteignamats lagt fram.

    Lagt fram.

  • 3. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015201503370

    Drög að bréfi til Vegagerðarinnar vegna áskorunar um úrbætur við Reykjaveg lagt fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að senda Vega­gerð­inni bréf í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi drög.

    • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

      Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynna stöðu mála vegna yfirferðar á fjárhagsáætlun ársins.

      Pét­ur J. Lockton (PJL), fjár­mála­stjóri, og Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS), for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar, mæta á fund­inn und­ir þess­um lið.

      Far­ið yfir stöðu vinnu við yf­ir­ferð yfir fjár­hags­áætl­un­ar.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.