Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. mars 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
  • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Skóla­skylda grunn­skóla­barna 2014201411088

    Lagt fram til upplýsinga

    Lagt fram og kynnt. Skóla­skyld börn í Mos­fells­bæ eru 1564, þar af eru 51 í skól­um í öðr­um bæj­ar­fé­lög­um.

    • 2. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa haust 2014201501799

      Lagt fram til upplýsinga

      Nið­ur­stöð­ur kynnt­ar. Fræðslu­nefnd tel­ur rétt að vísa nið­ur­stöð­un­um til frek­ari um­fjöll­un­ar í grunn­skól­un­um. Fræðslu­nefnd tel­ur einn­ig áhuga­vert að fylgjast með náms­fram­vindu mos­fellskra nem­enda í fram­halds­skól­um.

      • 3. Beiðni um við­ræð­ur um Hjalla­stefnu­skóla í Mos­fells­bæ201501517

        Upplýsingar um viðræður við Hjallastefnuna ehf.

        Hjalla­stefn­an ehf. tel­ur að ekki sé nægj­an­leg­ur grund­völl­ur fyr­ir að hefja hér skóla­rekst­ur, að svo stöddu. Ástæð­an er einkum sú að Brú­ar­land eitt og sér er ekki nógu stórt til að starf­rækja þar sjálf­stæð­an skóla. Þeir hafa jafn­framt lýst því yfir að þeir hafi enn áhuga á að starf­rækja skóla í Mos­fells­bæ, þeg­ar að­stæð­ur skap­ast til þess.

        • 4. Ósk Var­má­skóla um Brú­ar­land sem skóla­hús­næði201503529

          Ósk Varmárskóla um að fá afnot af Brúarlandi undir skólastarfsemina. Bæjarráð vísari erindinu til umræðu í fræðslunefnd.

          Skóla­stjóri Varmár­skóla kynnti hug­mynd­ir að nýt­ingu Brú­ar­lands fyr­ir Varmár­skóla frá og með næsta skóla­ári. Fræðslu­nefnd fagn­ar þessu frum­kvæði skól­ans og er hlynnt er­ind­inu. Fræðslu­nefnd legg­ur jafn­framt til að fræðslu­sviði verði fal­ið að kynna fyr­ir fræðslu­nefnd ný­lega út­tekt sem mennta­mála­ráðu­neyt­ið gerði á fram­kvæmd skóla­halds í Varmár­skóla.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.