Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. janúar 2019 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Kristín Gyða Davíðsdóttir aðalmaður
 • Anna Lísa Hallsdóttir aðalmaður
 • Karen Dæja Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Ástrós Hind Rúnarsdóttir aðalmaður
 • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
 • Kristjana Rakel Eyþórsdóttir aðalmaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Opin fund­ur fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ201812042

  Framhald á umræðunni um opin fund / ráðstefnu í mars 2019

  Lands­þing ung­menna­húsa (Brú­um bil­ið - Ungt fólk til áhrifa verð­ur í Mos­fell­bæ ) 1. og 2. mars Ung­mennaráð stefn­ir á að halda opin fund fyr­ir 13-20 ára / Vinnu­stof­ur (í tengsl­um við lands­þing, í þjóð­fund­ar­stíll), 28. fe­brú­ar,- nán­ari upp­lýs­ing­ar seinna
  Aug­lýsa at­burð­in vel
  Fyr­ir­les­ar­ar (KVAN) - í sam­starfi við Ung­menna­hús svo það séu ekki sömu fyr­ir­les­ar­ar At­huga með að fá Steinda í vinnu­stofu 28. fe­brú­ar

  • 2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar201809317

   hugmyndafundur vegna endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar

   End­ur­skoð­un á menn­ing­ar­stefnu - Fund­ur með Steinda og menn­ing­ar­full­trúa
   Að­drátt­ar­afl, hug­mynd­ir
   Þeir sem gátu úr ung­menna­ráði mættu ásamt fleir­um ung­menn­um úr Mos­fells­bæ

   • 3. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ201606056

    Félagsvist með öldungaráði í Kærleiksviku 2019

    Fé­lags­vist með öld­ung­ar­ráði
    16. fe­brú­ar, laug­ar­dag­ur, kl 13 á Eir­hömr­um
    All­ir hvatt­ir til að kynna at­burð­in vel til að fá góða mæt­ingu.

    Verð­ur aug­lýst með öðr­um við­burð­um Kær­leiksviku

    • 4. Önn­ur mál- Ung­mennaráð201901377

     Önnur mál ungmennaráð

     Önn­ur mál sem að uup komu á fund­in­um

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00