Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. maí 2015 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örn Jónasson (ÖJ) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­starfs­verk­efn­ið Hjóla­borg­in Reykja­vík201505008

    Kynning á samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Höfuðborgarstofu um þróun á hjólahringjum í sveitarfélögunum og útgáfu hjólakorts. Lagt fram til kynningar. Málið var til umfjöllunar í Þróunar- og ferðamálanefnd.

    Er­indi Höf­uð­borg­ar­stofu og ann­arra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um þró­un hjóla­leiða lagt fram til kynn­ing­ar. Um­ræð­ur um mál­ið.

    • 2. Evr­ópsk sam­göngu­vika 2015 - breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi201505233

      Kynning á Evrópsku samgönguvikunni 2015, sem Mosfellsbær hefur tekið virkan þátt í síðastliðin ár, og breytingum á formi hennar,

      Um­hverf­is­stjóri kynnti breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi Evr­ópskr­ar sam­göngu­viku, þar sem hún sam­ein­ast við átak­ið Do the right Mix.

      • 3. Stefnu­mót­un frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ201505227

        Lögð fram drög að stefnumótun friðlýstra svæða í Mosfellsbæ.

        Lögð fram drög að stefnu­mót­un frið­lýstra svæða í Mos­fells­bæ. Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð gögn og ósk­ar eft­ir að verk­efn­ið verði unn­ið áfram af hálfu um­hverf­is­sviðs. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að stefnu­mót­un­in verði tekin upp að nýju í sept­em­ber.

        • 4. Hreins­un­ar­átak í Mos­fells­bæ 2015201505229

          Kynning á árlegu hreinsunarátaki og vorhreinsun í Mosfellsbæ sem fram fór 13. apríl - 4. maí 2015.

          Garð­yrkju­stjóri kynnti fyr­ir­komulag vor­hreins­un­ar í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015

          • 5. Trjá­gróð­ur á lóð­ar­mörk­um201505228

            Garðyrkjustjóri kynnir átak gegn gróðri sem nær út fyrir lóðarmörk á göngu- og hjólreiðastígum.

            Garð­yrkju­stjóri kynnti átak vegna gróð­urs á loð­ar­mörk­um þar sem gróð­ur nær út fyr­ir lóð­ar­mörk yfir göngu- og hjól­reiða­stíga.

            • 6. Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar 2015201505230

              Umræða um hugmyndir um opinn fund umhverfisnefndar 2015

              Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir að halda op­inn fund þann 11. júní næst­kom­andi. Um­hverf­is­stjóra fal­ið að und­ir­búa slík­an fund og að kynna í Mos­fell­ingi og víð­ar.

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um lands­skipu­lags­stefnu 2015-2026201504248

                Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

                Um­hverf­is­stjóri kynnti frum­varp um lands­skipu­lags­stefnu fyr­ir um­hverf­is­nefnd.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.