Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. mars 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bjarni Þór Ólafsson 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2012201302068

    Þjónustukönnun Capacent fyrir árið 2012 lögð fram til kynningar.

    Þjón­ustu­könn­un kynnt.

    • 2. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2013201302174

      Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2013.

      Alls bár­ust 20 um­sókn­ir.

      Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að út­hlut­un úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði árið 2013 verði sam­tals 2 millj­ón­ir. Það verði gert með eft­ir­far­andi hætti:
      Kvennakór­inn Stöll­urn­ar, Ljósakór­inn, Ála­fosskór­inn, Reykjalund­arkór­inn, Mos­fell­skór­inn, Kammerkór Mos­fells­bæj­ar, Kvennakór­inn Heklurn­ar og Kirkju­kór Lága­fells­sókn­ar hljóti starfstyrk að upp­hæð 70.000, Ein­ar Aron Fjalars­son 100.000 vegna töfra­sýn­ing­ar, Sigrún Harð­ar­dótt­ir og Halldór Sveins­son 200.000 til tón­leika­halds, Sig­fús Tryggvi Blu­men­stein 300.000 til skrán­ing­ar á Stríðs­minja­safni, Ari Trausti Guð­munds­son 370.000 til heima­síðu­gerð­ar um Guð­mund frá Mið­dal, Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar 210.000 vegna tón­leika­ferð­ar til Dan­merk­ur og Brú­arsmiðj­an ehf.260.000 til kort­lagn­ing­ar og merk­ing­ar göngu­leiða.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00