23. júní 2016 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) varaformaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka á dagskrá fundarins mál um uppbyggingu á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019201606131
Óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019201606116
Óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
3. Ósk um umsögn vegna laga um umhverfisáhrif201606119
Óskað eftir tilnefningum og ábendingum, fyrir 1. júlí, vegna endurskoðunar um mat á umhverfisáhrifum.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
4. Afmörkun vatnsverndar og vatnstaka í Mosfellsdal201510111
Lögð er fyrir bæjarráð áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsdal.
Jóhanna B. Hansen (JBH), framkvæmdastjóri umhverfissviðs, mætti á fundinn undir þessum lið.
Áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsbæ kynnt. Umræður fóru fram.
5. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ201606088
Farið yfir áhrif breytinga á lögum um húsnæðismál á starfsemi sveitarfélaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka málið aftur á dagskrá bæjarráðs í næstu viku að viðstöddum framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
- FylgiskjalRg. um lánveitingar Íbúðalánasjóðs v. byggingar eða kaup á fél.l.íb.B_nr_1042_2013(1).pdfFylgiskjalLög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög nr. 66-2003.pdfFylgiskjalLög um breytingu á húsaleigulögum.pdfFylgiskjalLög um almennar íbúðir.pdfFylgiskjalLög um húsnæðisbætur 2. júní 2016.pdfFylgiskjalSamkomulag-rikis-og-sveitarfelaga-um-husnaedisstudning-2016.pdfFylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs v. húsnæðismála.pdf
6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynna drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun.
Drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun samþykkt með þremur atkvæðum.
7. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt)201301126
Bæjarstjóri fer fyrir stöðu mála vegna úthlutunar á lóðum við Bjarkarholt/Háholt.
Umræður fóru fram en afgreiðslu frestað til næsta fundar.