24. nóvember 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Snorri Gissurarson 2. varamaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ)
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Guðrún Björg Pálsdóttir
- Ragnheiður Halldórsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Kristjana Steinþórsdóttir
- Anton Sigurjónsson áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) fræðslusvið
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2016-2019201507096
Fjárhagsáætlun fræðslunefndar lögð fram
Fjárhagsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2016 lögð fram.
2. Fjöldi barna í mötuneyti og frístund haustið 2015201510098
Lagt fram til upplýsinga
Frestað.
3. Breyting á aðalnámskrá framhaldsskóla201511055
Lagt fram til upplýsinga
Frestað.
4. Grunnskólar - kjarasamningar kennara - starfsandi í kjölfar innleiðingar vinnumats.201511226
Hildur Margrétardóttir hefur óskað eftir að málið verði tekið á dagskrá.
Frestað.