20. janúar 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) vara áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
- Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og stuðningur við innleiðingu námskrár201412014
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram til upplýsinga.
2. Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins - Styrkur vegna námsupplýsingakerfis201412035
Lagt fram til upplýsinga
Kynnt og lagt fram til upplýsinga.
3. Námsmatsstofnun, svar við umsókn um úttekt á leikskóla201501459
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram til upplýsinga.
5. Nýbygging skóla við Æðarhöfða201501130
Drög að þarfagreiningu skólafólks við nýjan skóla við Æðarhöfða
Drög að þarfagreiningu fagfólks vegna nýs skóla við Æðarhöfða kynnt. Nefndin leggur til að drögin verði kynnt foreldrum í framhaldinu.
6. Beiðni um viðræður um Hjallastefnuskóla í Mosfellsbæ201501517
Beiðni frá Hjallastefnunni ehf um viðræður við bæjaryfirvöld um rekstur skóla á vegum Hjallastefnunnar í Mosfellsbæ.
Vísað til bæjarráðs til umfjöllunar og starfsfólki Skólaskrifstofu ásamt bæjarstjóra falið að ræða erindið við Hjallastefnunna. Lagt fram og kynnt aftur í fræðslunefnd. Fulltrúi VG óskar að bóka hjásetu.