Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. mars 2019 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Björk Ingadóttir formaður
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
 • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
 • Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður
 • Rafn Hafberg Guðlaugsson varamaður
 • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Auður Halldórsdóttir ritari
 • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2018201901489

  Lögð fram og Arnar Jónsson kynnir.

  Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd þakk­ar Arn­ari Jóns­syni fyr­ir kynn­ing­una.

 • 2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar201809317

  Umræður um drög að menningarstefnu Mosfellsbæjar

  Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd ræddi drög að menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar og ákvað að vinna á þeim grunni sem nú ligg­ur fyr­ir á fundi sín­um þann 11. apríl nk.

 • 3. Hlé­garð­ur201404362

  Valkostagreining um rekstrarform Hlégarðs unnin af KPMG lögð fram og rædd.

  Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd ræddi val­kosta­grein­ing­una og þakk­ar fyr­ir góða og skýra fram­setn­ingu.

  Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd legg­ur til að um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að móta fyrstu til­lög­ur að breyt­ing­um á innra út­lit Hlé­garðs og lík­lega áfanga­skipt­ingu.

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50