21. nóvember 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Una Dögg Evudóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviðið sat fundinn við umfjöllun máls nr. 2.[line][line]Harpa Ólafsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn við umfjöllun barnaverndarmála.[line][line]Forsjáraðili barna mætti til fundar við nefndina 08:20.
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021201705191
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2018-2021 send til umfjöllunar í nefndum í kjölfar fyrri umræðu um hana á fundi bæjarstjórnar.
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2018 lögð fram. Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs fór yfir einstaka þætti þjónustunnar.
Almenn erindi
2. Reglur um fjárhagsaðstoð, endurskoðun 2018201711126
Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.
3. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning-endurskoðun201706114
Drög að breytingu á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
4. Stuðningsfjölskylda breyting á reglum201710171
Stuðningsfjölskyldur - afgreiðsla umsóknar
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um stuðningsfjölskyldur.
5. Gjaldskrá vegna greiðslu til stuðningsfjölskyldna201711186
Drög að endurskoðun gjaldskrár vegna greiðslu til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á gjaldskrá vegna greiðslu til stuðningsfjölskyldna.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Trúnaðarmálafundur - 1155201711014F
Fundargerð til afgreiðslu.
Fundargerð 1155. trúnaðarmálafundar afgreidd á 262. fundi fjölskyldunendar eins og einstök mál bera með sér.
8. Trúnaðarmálafundur - 1157201711021F
Fundargerð til afgreiðslu.
Fundargerð 1157. trúnaðarmálafundar afgreidd á 262. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
19. Trúnaðarmálafundur - 1150201710019F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
20. Trúnaðarmálafundur - 1151201710025F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
21. Trúnaðarmálafundur - 1152201710029F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
22. Trúnaðarmálafundur - 1153201711001F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
23. Trúnaðarmálafundur - 1154201711013F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
24. Trúnaðarmálafundur - 1156201711017F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
25. Trúnaðarmálafundur - 1158201711023F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.