18. nóvember 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Helga Marta Haukdsdóttir vék af fundi við afgreiðslu trúnaðarmála.
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020201511068
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2017.
Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2017 lögð fram. Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnti áætlunina og í kjölfar þess var umræða um einstaka þætti þjónustunnar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Trúnaðarmálafundur - 1062201611017F
Fundargerð 1062. trúnaðarmálafundar afgreidd á 249. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
3. Trúnaðarmálafundur - 1060201611009F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerðir til kynningar
6. Trúnaðarmálafundur - 1056201610037F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
7. Trúnaðarmálafundur - 1057201610038F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
8. Trúnaðarmálafundur - 1058201610040F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
9. Trúnaðarmálafundur - 1059201611008F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
10. Trúnaðarmálafundur - 1061201611013F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
Almenn erindi
11. Öldungaráð201401337
Málefni öldungaráðs. Fulltrúar öldungaráðs eru boðaðir til fundarins kl. 08:15.
Fulltrúar öldungaráðs sem ekki sátu fund fjölskyldunefndar þær, Jóhanna B. Magnúsdólttir (JBM), Sara Elíasdóttir(SE)og Svala Árnadóttir (SÁ) mættu til fundarins. Einnig sat fundinn Kristbjörg Hjaltadóttir (KH)starfsmaður ráðsins. Rætt var um málefni eldri borgara í Mosfellsbæ þ.m.t. hjúkrunarþjónustu og mikilvægi félagslegrar virkni og samneytis.Þá var rætt um fyrirhugaðan fund ödungaráðs og ungmennaráðs.