Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. nóvember 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Helga Marta Haukds­dótt­ir vék af fundi við af­greiðslu trún­að­ar­mála.


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020201511068

    Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2017.

    Fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2017 lögð fram. Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynnti áætl­un­ina og í kjöl­far þess var um­ræða um ein­staka þætti þjón­ust­unn­ar.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1062201611017F

      Fund­ar­gerð 1062. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 249. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

      • 3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1060201611009F

        Fund­ar­gerð lögð fram.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 393201610034F

          Fundargerð til kynningar.

          Fund­ar­gerð lögð fram.

          • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 394201611001F

            Fundargerð til kynningar.

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1056201610037F

              Fundargerð til kynningar.

              Fund­ar­gerð lögð fram.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1057201610038F

                Fundargerð til kynningar.

                Fund­ar­gerð lögð fram.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1058201610040F

                  Fundargerð til kynningar.

                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1059201611008F

                    Fundargerð til kynningar.

                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                    • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1061201611013F

                      Fundargerð til kynningar.

                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                      Almenn erindi

                      • 11. Öld­ungaráð201401337

                        Málefni öldungaráðs. Fulltrúar öldungaráðs eru boðaðir til fundarins kl. 08:15.

                        Full­trú­ar öld­unga­ráðs sem ekki sátu fund fjöl­skyldu­nefnd­ar þær, Jó­hanna B. Magnús­dóltt­ir (JBM), Sara Elías­dótt­ir(SE)og Svala Árna­dótt­ir (SÁ) mættu til fund­ar­ins. Einn­ig sat fund­inn Krist­björg Hjalta­dótt­ir (KH)starfs­mað­ur ráðs­ins. Rætt var um mál­efni eldri borg­ara í Mos­fells­bæ þ.m.t. hjúkr­un­ar­þjón­ustu og mik­il­vægi fé­lags­legr­ar virkni og sam­neyt­is.Þá var rætt um fyr­ir­hug­að­an fund öd­unga­ráðs og ung­menna­ráðs.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15