Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. mars 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vinnu­regl­ur um vinnu­skipti ung­linga í nor­rænu vina­bæj­ar­sam­starfi201303121

    Lagðar fram til kynningar vinnureglur um val á þátttakendum í vinnuskiptum unglinga í norrænum vinabæjarsamskiptum

    Vinnu­regl­ur kynnt­ar.

    • 2. Menn­ing­ar­vor 2013201303120

      Greint frá undirbúningi að menningarvori 2013

      Dagskrá menn­ing­ar­vors 2013 kynnt.

      • 3. Er­indi frá Sig­fúsi Tryggva Blu­men­stein vegna stríðs­minja­safns201209032

        Erindi um stríðsminjasafn er fyrirspurn þess efnis hvort Mosfellsbær hefði áhuga á samstarfi um við bréfritara um uppsetningu og rekstur stríðsminjasafns í Mosfellsbæ. Bæjarráð er jákvætt fyrir þeirri afstöðu sem fram kemur í fyrirliggjandi umsögn og samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu menningarmálanefndar.

        Hug­mynd að stríðs­minja­safn Tryggva Blu­men­stein kynnt.

        Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að menn­ing­ar­svið styðji við mál­ið í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

        • 4. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs 2013201301571

          Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs fyrir árið 2013 til umfjöllunnar.

          Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs árið 2013 svohljóð­andi:
          Til efl­ing­ar menn­ing­ar­starfs­semi verði var­ið 1.500.000,- Ár­leg­ir styrk­ir nefnd­ar­inn­ar til lista- og menn­ing­ar­mála verði 2.000.000,-Sam­tals verði út­gjöld sjóðs­ins 3.500.000,-

          • 5. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2013201302174

            Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2013.

            Af­greiðslu frestað til næsta fund­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00