Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2017201709319

    Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 28. október nk. lögð fram.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem­ur at­kvæð­um fram­lagða kjörskrá vegna kom­andi Al­þing­is­kosn­inga 28. októ­ber nk. Jafn­framt er bæj­ar­stjóra, og lög­manni bæj­ar­ins í hans fjar­veru, veitt fulln­að­ar­um­boð til að fjalla um at­huga­semd­ir, úr­skurða um og gera breyt­ing­ar á kjör­skránni eft­ir at­vik­um fram að kjör­degi.

    • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2018-2021201705191

      Íbúaspá kynnt.

      Lagt fram.

      • 3. Ósk vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um að Mos­fells­bær taki á móti flótta­mönn­um201710100

        Bréf ráðuneytisins lagt fram.

        Mos­fells­bær hef­ur áður lýst yfir vilja sín­um til að taka á móti flótta­mönn­um og er því já­kvæð­ur gagn­vart er­ind­inu. Í ljósi þess er er­ind­inu vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Í því felst m.a. að ræða við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið og und­ir­búa samn­ing um verk­efn­ið.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 07:30