Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. janúar 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka mál­ið Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is201406128

    Minnisblað um rekstur Hamra hjúkrunarheimilis lagt fram.

    Far­ið var yfir rekst­ar­stöðu Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is.

    • 2. Markmið um 50% end­ur­vinnslu heim­il­isúr­gangs árið 2020201701028

      Umhverfisstofnun vekur athygli á markmiði sem er í gildi um 50% endurvinnslu heimilisúrgangs

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­fjöll­un­ar í stjórn Sorpu bs.

    • 3. Hest­húsalóð á Varmár­bökk­um201701072

      Beiðni til Bæjarráðs um að það feli skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar að kanna stækkunar möguleika hesthúsahverfisins á Varmárbökkum.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs.

    • 4. Dóms­mál­ið Pálmatré/Verk­land gegn Mos­fells­bæ201510328

      Niðurstaða héraðsdóms kynnt.

      Lagt fram.

    • 5. Fyr­ir­spurn um álag á fast­eigna­skatt at­vinnu­hús­næð­is201611157

      Beiðni um rökstuðning fyrir beitingu álags á fasteignaskatt.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra að svara er­ind­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

      • 6. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug201611134

        Umsögn íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við um­sækj­anda og afla frek­ari gagna í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:01