Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2016 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Theodór Kristjánsson formaður fjölskyldunefndar

Helga Marta Hauks­dótt­ir áheyrn­ar­full­trúi af fundi að lok­inn um­fjöllun um al­menn mál.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2016201609118

    Tilnefning til jafnréttisviðurkenningar

    Ein til­nefn­ing barst til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2016. Til­nefn­ing­in var um Fé­lags­mið­stöð­ina Ból­ið sem þjón­ar börn­um og ung­menn­um á aldr­in­um 10-16 ára. Stefnu­mót­un og dag­skrár­gerð fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar er í sam­vinnu við börn­in og ung­menn­in og tek­ur til­lit til beggja kynja. Að­sókn­ar­töl­ur eru kyn­greind­ar og þann­ig er hægt að bregð­ast við ef mis­vægi er í að­stókn. Þá er við ráðn­ingu starfs­manna lit­ið til þess að kynja­hlut­föll séu sem jöfn­ust.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að veita Fé­lags­mið­stöð­inni Ból­inu jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2016.

    • 2. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 20172016081761

      Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um fram­lögð drög að starfs­áætlun fyr­ir árið 2017.

      • 3. Regl­ur um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða201609154

        Reglur um úthlutun félagslegra íbúða

        Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs dags. 9.sept­em­ber 2016 lagt fram. Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að vísa regl­um um fé­lags­legt leigu­hús­næði til frek­ari skoð­un­ar starfs­manna.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      • 4. SSH og RKÍ - Al­þjóð­leg vernd á Ís­landi, sam­eig­in­leg vilja­yf­ir­lýs­ing201607077

        Bæjarstjórn vísaði málinu aftur til fjölskyldunefndar til afgreiðslu.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að tek­ið verði já­kvætt und­ir fram­lagða til­lögu um að sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Rauði kross­inn standi að sam­eig­in­legri vilja­yf­ir­lýs­ingu um mál­efni hæl­is­leit­enda. Þá legg­ur fjöl­skyldu­nefnd áherslu á nauð­syn þess að þjón­usta við ólíka hópa hæl­is­leit­enda verði sam­ræmd og með­ferð mála þeirra flýtt eins og kost­ur er.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1041201609006F

          Fund­ar­gerð 1041. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 247. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

          Fundargerðir til kynningar

          • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 382201608018F

            Lagt fram.

            • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 383201608024F

              Lagt fram.

              • 8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 384201609004F

                Lagt fram.

                • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1037201608020F

                  Lagt fram.

                  • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1038201608026F

                    Lagt fram.

                    • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1039201609002F

                      Lagt fram.

                      • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1040201609005F

                        Lagt fram.

                        • 13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1042201609008F

                          Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45