13. ágúst 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1171201407001F
.
Fundargerð 1171. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Nýr skóli við Æðarhöfða 201403051
Lögð er fram niðurstaða verðkannana vegna flutnings og millbygginga við Æðarhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1171. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
1.2. Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi hanagal við Reykjahvol 201406275
Erindi Vígmundar Pálmarssonar þar sem hann kvartar vegna hanagals við Reykjahvol sem berst frá Suður- Reykjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1171. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1172201407005F
.
Fundargerð 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Gerplustræti 13-23, fyrirspurn um færslu byggingarreita o.fl. 201401436
Búið er að ganga frá skipulagsbreytingu fyrir Gerplustræti 13-23 og í samræmi við afgreiðslu skipulagsnefndar er óskað eftir að bæjarráð heimili gerð samkomulags við lóðarhafa um þær breytingar sem gera þarf í samræmi við nýtt skipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.2. Endurgerð lóðar við Lágafellsskóla 201311298
Óskað er heimildar bæjarráðs til að semja við lægstbjóðanda um endurgerð lóðar við Lágafellsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Endurgerð lóðar við Varmárskóla 201405291
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að semja við lægstbjóðanda, Lóðarþjónustuna ehf., í kjölfar útboðs á lóð Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.4. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi lýsingu á reiðleið 201405260
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Hestamannafélagsins Harðar þar sem óskað er eftir því að sett verði upp lýsingu á reiðleið við Leiruvog. Afgreiðslu frestað á síðasta fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.5. Svæði í fóstur 201406149
Lögð er fram tillaga til bæjarráðs um að heimilt verði að "taka lönd í fóstur" í Leirvogstunguhverfi í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningar og drögum að reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.6. Rekstraryfirlit Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201407033
Rekstraryfirlit Skíðasvæðanna fyrir janúar - apríl 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.7. Skólaakstur 2014-15 201407043
Tillaga um skólaakstur 2014-15.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1172. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
2.8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 370 201406017F
Niðurstaða þessa fundar:
Fundargerð 370. fundar skipulagsnefndar lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1173201407010F
.
Fundargerð 1173. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli 201407074
Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli þar sem óskað er eftir samstarfi við Mosfellsbæ um skilgreiningu akstursleiða uppá fellið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1173. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Erindi Vígmundar Pálmarssonar varðandi hanagal við Reykjahvol 201406275
Umsögn umhverfisstjóra og stjórnsýslusviðs vegna erindis Vígmundar Pálmarssonar þar sem hann kvartar vegna hanagals við Reykjahvol sem berst frá Suður- Reykjum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1173. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Erindi ófaglærðra leiðbeinenda á leikskólum Mosfellsbæjar varðandi kjaramál 201407050
Erindi frá ófaglærðum leiðbeinendum á leikskólum Mosfellsbæjar varðandi kjaramál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1173. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1174201407012F
.
Fundargerð 1174. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Nýr skóli við Æðarhöfða 201403051
Lögð fram niðurstaða útboðs vegna lóðarframkvæmda við Æðarhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1174. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Fundargerð 134. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 201407105
Fundargerð 134. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 11. júlí 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1174. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
5. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 248201407004F
.
Fundargerð 248. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Gerplustræti 18, umsókn um byggingarleyfi 201407003
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja hús nr. 18 við Gerplustræti, þriggja hæða, 8 íbúða fjöleignahús úr steinsteypu á lóðinni nr. 16 - 24 við Gerplustræti samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð : 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, samtals 2404,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Litlikriki 37,umsókn um byggingarleyfi 201406287
Óskar Jóhann Sigurðsson Litlakrika 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta útliti og innra fyrirkomulagi íbúðarhúss úr steinsteypu að Litlakrika 37 samkvæmt framlögðum uppdráttum.
Stækkun húss: 1. hæð 5,5 m2, 2. hæð 10,1 m2, samtals 8,6 m3.
Stærðir húss eftir breytingu. 1. hæð 221,3 m2, 2. hæð íbúðarrými 173,6 m2, bílgeymsla 47,9 m2, samtals 1377,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Skólabraut 6-10,umsókn um byggingarleyfi 201406317
Þorgeir Þorgeirsson fh. Mosfellsbæjar sækir um leyfi til að reisa tvær færanlegar kennslustofur og tengibyggingu úr timbri skráðar matshluti 07 norð-vestan við Varmárskóla á lóðinni nr. 6 - 10 við Skólabraut samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð matshluta 07: Tengibygging 22,1 m2, kennslustofa 01, 79,2 m2, kennslustofa 02, 62,7 m2,
samtals 551,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Reykjadalur, umsókn um byggingarleyfi 201407058
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Háaleitisbraut 11 - 13 Reykjavík sækir um leyfi til að reisa listaverk úr steinsteypu og stáli á lóð sinni í Reykajdal samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 249201407009F
.
Fundargerð 249. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Háholt 14,umsókn um byggingarleyfi 201407072
Pizza Pizza ehf Lóuhólum 6 Reykjavík sækir um leyfi til að setja upp loftræstirör fyrir Pizza Pizza í húsinu nr. 14 við Háholt í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 249. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Laxatunga 171, umsókn um byggingarleyfi 201406324
Einar B Hróbjartsson Friggjarbrunni 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús og bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 171 við Laxatungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð: Íbúðarrými 240,6 m2, bílgeymsla 48,4 m2, samtals 1164,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 249. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 632. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 133. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201407011
.
Fundargerð 133. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 30. júní 2014 lögð fram á 632. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 339. fundar Sorpu bs.201407042
.
Fundargerð 339. fundar Sorpu bs. frá 3.7.2014 lögð fram á 632. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 817. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201407041
.
Fundargerð 817. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 27. júní 2014 lögð fram á 632. fundi bæjarstjórnar.