10. febrúar 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varamaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Endurskoðun mannauðsstefnu Mosfellsbæjar201102002
Erindinu var frestað á 1015. fundi bæjarráðs.
Á fundinn var mætt undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.
Til máls tóku: BH, SI, HSv, HP, JS, KT og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum breyting á gildandi mannauðsstefnu Mosfellsbæjar í samræmi við framlagt minnisblað mannauðsstjóra þar um.
2. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá201101439
Erindinu var frestað á 1015. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: BH og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta, af hálfu Mosfellsbæjar, fyrirliggjandi gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 21. janúar sl.
3. Uppgjör vegna seldra lóða200807005
Áður á dagskrá 1006. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt að að leita álits Lex. Álit Lex hjálagt og einnig minnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi álitið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HSv, SÓJ, JJB, JS, HP og KT.</DIV><DIV>Lagt fram álit lögfræðistofunnar Lex varðandi uppgjör seldra lóða.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis200810296
Erindið var áður á dagskrá 1009. fundar bæjarráðs, þar sem samþykkt var að una niðurstöðu matsmanna. Það gleymdist hins vegar að óska formlega eftir aukafjárveitingu sem hér með er gert.
Frestað.
5. Samningsumboð til gerðar kjarasamnings til handa stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga201101245
Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var heimilað að veita kjarasamningsumboð vegna SFR. Nú óskað stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga eftir endurnýjun allra annarra kjarasamningsumboða.
Frestað.
6. Systkinaafsláttur201101271
Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra fræðslusviðs var falið að undirbúa breytingar á reglum varðandi systkinaafslátt og styrki til foreldar með börn hjá dagforeldrum. Hjálögð er tillaga að breytingum á reglum.
Frestað.
7. Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra201102008
Frestað.
8. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum201102016
Frestað.
9. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Mannvirkjastofnun201102066
Frestað.
10. Erindi alþingis,umsagnarbeiðni um frumvarð til laga um félagslega aðstoð201102096
Frestað.