Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2016 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varamaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald í Mos­fells­bæ 2016201607059

    Drög að samþykkt um gatnagerðargjald á deiliskipulögðum svæðum í Mosfellsbæ lögð fram til afgreiðslu.

    Fram­lögð drög að sam­þykkt um gatna­gerð­ar­gjald á deili­skipu­lögð­um svæð­um í Mos­fells­bæ sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

  • 2. Sam­st­arf um þró­un og upp­bygg­ingu Sunnukrika 3-92016081486

    Drag að samkomulagi vegna uppbyggingar á Sunnukrika 3-9 lögð fram.

    Frestað.

  • 3. End­ur­skoð­un/lækk­un lóða­gjalda2016081106

    Ósk um lækkun/endurskoðun gjalda vegna lóðar við Einiteig 3.

    Bæj­ar­ráð get­ur ekki orð­ið við er­ind­inu.

  • 4. Starfs­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 18. ág­úst 2016201604225

    Farið yfir framkvæmd starfsdags Mosfellsbæjar sem haldinn var þann 18. ágúst síðastliðinn.

    Hanna Guð­laugs­dótt­ir (HG), mannauðs­stjóri, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og fór yfir fram­kvæmd starfs­dags Mos­fells­bæj­ar sem hald­inn var 18. ág­úst sl.

  • 5. Ósk um sam­st­arf201608978

    Félagasamtökin Villikettir óska eftir samstarfi við Mosfellsbæ. Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.

    Bæj­ar­ráð sér ekki ástæðu til að fara í sam­st­arf við fé­laga­sam­tökin Villiketti að svo stöddu en þakk­ar sýnd­an áhuga.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:34