Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. desember 2018 kl. 14:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
 • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
 • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
 • Kristín Gyða Davíðsdóttir aðalmaður
 • Anna Lísa Hallsdóttir aðalmaður
 • Karen Dæja Guðbjartsdóttir aðalmaður
 • Kristjana Rakel Eyþórsdóttir aðalmaður
 • Ástrós Hind Rúnarsdóttir aðalmaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
 • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins201007027

  Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar

  Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Formað­ur ung­menna­ráðs kos­inn; Embla Líf Halls­dótt­ir. Ákveð­ið að fund­ar­menn skipti rit­ara­starf­inu á milli sín.

  • 2. End­ur­skoð­un menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar201809317

   Óskað hefur verið eftir aðkomu og hugmyndum frá ungmennaráði.

   Ung­menna­ráð er hlynnt er­ind­inu og all­ir spennt­ir að fá að taka þátt í því að móta Menn­ing­ar­stefnu fyr­ir Mos­fell­bæ. Við munu ásamt starfs­mönn­um finna þátt­tak­end­ur í verk­efn­ið. Mæl­um með að fyrsti fund­ur verði um miðj­an janú­ar.

   • 3. Opin fund­ur fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ201812042

    Ungmennaráð hefur hug á að halda opin fund fyrir ungmenni í Mosfellsbæ.

    Ung­menna­ráð stefn­ir á að halda ung­menna­ráð­stefnu í Mos­fells­bæ í sam­floti við lands­þing ung­menna­húsa SAM­FÉS sem að hald­ið verð­ur í Mos­fell­bæ helg­ina 1. - 3. mars 2019. Vinnu­hóp­ar ákveðn­ir og starf­menn nen­fd­ar­inn­ar sett­ir í að finna fyr­ir­les­ara og hús­næði.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30