5. desember 2018 kl. 14:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Kristín Gyða Davíðsdóttir aðalmaður
- Anna Lísa Hallsdóttir aðalmaður
- Karen Dæja Guðbjartsdóttir aðalmaður
- Kristjana Rakel Eyþórsdóttir aðalmaður
- Ástrós Hind Rúnarsdóttir aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar
Kynning á stjórnsýslu bæjarins. Formaður ungmennaráðs kosinn; Embla Líf Hallsdóttir. Ákveðið að fundarmenn skipti ritarastarfinu á milli sín.
2. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar201809317
Óskað hefur verið eftir aðkomu og hugmyndum frá ungmennaráði.
Ungmennaráð er hlynnt erindinu og allir spenntir að fá að taka þátt í því að móta Menningarstefnu fyrir Mosfellbæ. Við munu ásamt starfsmönnum finna þátttakendur í verkefnið. Mælum með að fyrsti fundur verði um miðjan janúar.
3. Opin fundur fyrir ungmenni í Mosfellsbæ201812042
Ungmennaráð hefur hug á að halda opin fund fyrir ungmenni í Mosfellsbæ.
Ungmennaráð stefnir á að halda ungmennaráðstefnu í Mosfellsbæ í samfloti við landsþing ungmennahúsa SAMFÉS sem að haldið verður í Mosfellbæ helgina 1. - 3. mars 2019. Vinnuhópar ákveðnir og starfmenn nenfdarinnar settir í að finna fyrirlesara og húsnæði.