Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) varamaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Rekst­ur deilda janú­ar-mars201506013

    Rekstraryfirlit janúar til mars kynnt.

    Pét­ur J. Lockton (PJL), fjár­mála­stjóri, mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Rekstr­ar­yf­ir­lit­ið er lagt fram og gert að­gengi­legt á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við markmið bæj­ar­ins um birt­ingu fjár­hags­upp­lýs­inga úr bók­haldi bæj­ar­ins.

  • 2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

    Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynna stöðu mála vegna yfirferðar á fjárhagsáætlun ársins.

    Pét­ur J. Lockton (PJL), fjár­mála­stjóri, mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela teymi um yf­ir­ferð fjár­hags­áætl­un­ar áfram­hald­andi vinnu við verk­efn­ið.

    • 3. Er­indi SSH vegna kjara­samn­inga grunn­skóla­kenn­ara201506009

      Samþykkt stjórnar SSH vegna innleiðingar á kjarasamningi grunnskólakennara lögð fyrir bæjarráð.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar og fræðslu­sviðs til kynn­ing­ar, og er fræðslu­sviði fal­ið að koma er­ind­inu á fram­færi við skóla­stjórn­end­ur

    • 4. Fram­kvæmd við Höfða­berg201412140

      Niðurstaða útboðs ásamt tillaga um samningagerð lögð fyrir bæjarráð.

      Sam­þykkt með þrem­ur ákvæð­um að veita fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs heim­ild til að rita und­ir samn­ing við J.E. Skjanna ehf. vegna fram­kvæmda við 4. áfanga Höfða­bergs í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

      • 5. Hjól­reiða­stíg­ar 2015 - styrk­ir Vega­gerð­ar201505200

        Vegagerðin sendir svarbréf dags. 13. maí 2015 vegna umsóknar Mosfellsbæjar um gerð nýrra hjólreiðastíga meðfram stofnbrautum. Veittir eru styrkir sem eru í samræmi við gildandi samstarfssamninga. Ekki eru veittir styrkir til nýrra verkefna.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar.

      • 6. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ201409371

        Óskað er eftir heimild bæjarráðs til þess að undirbúa úthlutun leiguíbúða við Þverholt.

        Frestað.

        • 7. Um­sókn um lóð - Desja­mýri 1201505109

          Umsókn Mótandi ehf. um lóð við Desjamýri 1 lögð fram ásamt upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi á lóðinni. Umsækjandi sótti upphaflega um lóð við Desjamýri 10, en hefur nú óskað eftir breytingu á þá leið að honum verði úthlutað lóðinni Desjamýri 1.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við um­sækj­anda.

          • 8. Sum­arstörf 2015201506008

            Staðan á ráðningum í sumarstörf 2015 kynnt.

            Lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.