Mál númer 202506426
- 26. júní 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1673
Tillaga um viðauka við samstarfssamning Mosfellsbæjar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum framlagðan viðauka við samstarfssamning Mosfellsbæjar og Golfklúbbs Mosfellsbæjar og felur bæjarstjóra undirritun hans.
- 24. júní 2025
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #291
Lagður fram til kynningar og umfjöllunar viðauki við samstarfssamning Mosfellsbæjar og Golfklúbb Mosfellsbæjar
Tillaga um viðauka við samstarfssamning Mosfellsbæjar og Golfklúbb Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar og umfjöllunar. Samþykkt með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarráð að samþykkja viðaukann.