Mál númer 202506335
- 26. júní 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1673
Óskað er heimildar bæjarráðs til bjóða út gerð tveggja settjarna.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að heimila útboð á gerð tveggja settjarna í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.