Mál númer 202506227
- 25. júní 2025
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #875
Óskað er heimildar að ráðast í yfirlagnir og viðgerðir gatna á árinu 2025 í samræmi við framlagða tillögu.
Afgreiðsla 1671. fundar bæjarráðs staðfest á 875. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. júní 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1671
Óskað er heimildar að ráðast í yfirlagnir og viðgerðir gatna á árinu 2025 í samræmi við framlagða tillögu.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að farið verði í yfirlagnir og viðgerðir gatna í samræmi við framlagða tillögu en áætlaður kostnaður er 86,7 m.kr.
Yfirlögn malbiks rúmast innan 90 m.kr. fjárfestingaráætlunar ársins 2025.