Mál númer 202505617
- 22. maí 2025
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #548
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu undirstöður fyrir möstur vallarlýsingar á knattspyrnuvelli á íþróttasvæði við Varmá í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.